5. Málefnahópur um fjölskylduvænna samfélag

SALUR I

Formaður: Sandra B. Franks

Starfsmaður: Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Áhersla á styttingu vinnuvikunnar, fæðingarorlofskerfið, dagvistarmál og jafnréttismál. Fjallar um stefnu BSRB um fjölskylduvænna samfélag, fæðingarorlofskerfið, dagvistarmál og jafnréttismál ásamt styttingu vinnuvikunnar og ályktun um fjölskylduvænna samfélag.

 

Tillaga að stefnu

Tillaga að ályktunum

 

Erindi

Katrín Björg Ríkharðsdóttir framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu

Sigrún Júlíusdóttir prófessor við félagsráðgjafadeild Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

Sólveig Rós fræðslustýra Samtakanna '78