3. Kjörnefnd

SALUR E

Kjörnefnd annast undirbúning og framkvæmd kosningar í stjórn BSRB. Tillögur nefndanefndar og kjörnefndar svipta ekki einstaka fundarmenn tillögurétti um menn í nefndir eða stjórn.

Formaður: Ólafur Hallgrímsson