4. Málefnahópur um velferðarmál

SALUR H

Formaður: Arna Jakobína Björnsdóttir

Starfsmaður: Hrannar Már Gunnarsson

Áhersla á heilbrigðismál, almannaþjónustuna, almannatryggingar, húsnæðismál, félagslegan stöðugleika og norræna velferðarkerfið. Fjallar um stefnu BSRB í heilbrigðismálum, almannaþjónustuna, almannatryggingar, húsnæðismálum ásamt ályktunum um þessa málaflokka.

 

Tillaga að stefnu

Tillaga að ályktunum

 

Erindi

Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrverandi landlæknir 

Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB

Ari Skúlason hagfræðingur í Hagfræðideild Landsbankans