Frambjóðendur

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns BSRB á þingi bandalagsins í október næstkomandi. 

Meira

Vésteinn Valgarðsson

Ég er sósíalisti og sem slíkur veit ég, og þið vonandi öll, að saga framfara fyrir vinnandi fólk er saga stéttabaráttu.

Meira