Málefnahópar

1. Málefnahópur um starfsumhverfi starfsmanna í almannaþjónustu (Allsherjarnefnd)

Fjallar um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu, þar á meðal mönnun, heilbrigt starfsumhverfi, sálfélagslega þætti, störf sem slíta, sveigjanleika, veikindi og vinnuslys, útvistun

Meira

2. Málefnahópur um kjaramál (Starfskjaranefnd)

Fjallar um kjaramál, þar á meðal skatta- og tilfærslumál, jöfnun launa, endurmat á störfum kvenna, lífeyrismál og almannatryggingar

Meira

3. Málefnahópur um velferðarmál

Fjallar um heilbrigðis- og húsnæðismál

Meira

4. Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð

Fjallar um fjölskylduvænna samfélag, barnabætur, umönnunarbilið, metoo og fjölbreytileika á vinnumarkaði.

 

 

Meira

5. Málefnahópur um framtíðarvinnumarkaðinn

Fjallar um mennta-, loftslags- og atvinnumál

Meira