3. Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð

Um hópinn

  • Formaður: Fjölnir Sæmundsson
  • Starfsmaður: Dagný Aradóttir Pind

 

Dagskrá 

MIÐVIKUDAGURINN 2. OKTÓBER:

Fyrirlestrar og innlegg, borðumræður, umfjöllun um stefnu og ályktun

 

15:00              Málefnastarf hefst.

15:00–15:15    Formaður býður fólk velkomið

15:15–16:25    Erindi:

    1. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins
    2. Sunna Símonardóttir, nýdoktor og aðjúnkt í félagsfræði við Háskóla Íslands

16:25-17:15     Hlé

17:15-17:20     Formaður málefnahópsins fer yfir fyrirkomulag borðumræðna

17:20-17:50    Borðumræður um fjölskylduvænt samfélag og brúun bilsins

19:00 -           Kvöldverður

 

FIMMTUDAGURINN 3. OKTÓBER

Fyrirlestrar, borðumræður og samantekt ásamt umfjöllun og afgreiðslu ályktana og stefnu.

 

10:00                 Málefnastarf hefst.

10:00-12:00       Erindi:

    1. Hlöðver Skúli Hákonarson, ráðgjafi hjá OECD og rannsóknastjóri Vörðu
    2. Joanna Marcinkowska, verkefnastýra inngildingarverkefna í Háskóla Íslands

Borðumræður um stöðu innflytjenda og inngildingu, helstu punktar teknir saman.

12:00-13:00     Hádegisverður

13:00-15:00     Starfsmaður og formaður málefnahópsins fara yfir drög að tillögu að ályktun um innflytjendamál og stefnu BSRB um jafnréttismál – unnið að                              nefndaráliti sem kynnt verður í þingsal.

15:00               Málefnastarfi lýkur

 

Skjöl