1. Málefnahópur um starfsumhverfi starfsmanna í almannaþjónustu (Allsherjarnefnd)

Um hópinn

 • Formaður: Arna Jakobína Björnsdóttir
 • Starfsmaður: Kristín Heba Gísladóttir

 

Dagskrá - fimmtudagur 24. mars

10:00 Þingsetning

10:30 Nefndarstarf hefst

 • 10:30 – 11:00 Formaður býður fólk velkomið – ávarp
 • 11:00 – 11:25 Erindi – Bára Hildur Jóhannsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum og verkefnastjóri BVV fjallar um mönnun
 • 11:25-11:35 Kaffi
 • 11:35-12:30 Umræður út frá umræðupunktum 1

12:30 Hádegisverður

13:30 Nefndarstarf heldur áfram

 • 13:30 – 13:50 Erindi - Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB fjallar um sænsku vinnuverndarreglurnar
 • 13:15- 14:20 Umræður út frá umræðupunktum 2
 • 14:50-15:05 Kaffi
 • 15:05-15:25 Erindi - Tómas Bjarnason sviðsstjóra mannauðsrannsókna og ráðgjafar um fjarvinnu, réttinn til að aftengjast og styttingu vinnuvikunnar
 • 15:25-16:25 Umræður út frá umræðupunktum 3
 • 16:30-17:30 Klára drög að stefnu og ályktunum fyrir stóra salinn

17:30 Þinghlé

19:00 Hátíðarkvöldverður

Skjöl